Auka fjölbreytni, sjálfbærni og viðskiptatækifæri á norðurslóð með því að gera garðplöntu-framleiðendum kleyft að framleiða aðlagaðan plöntuefnivið á heimaslóð
Auka fjölbreytni, sjálfbærni og viðskiptatækifæri á norðurslóð með því að gera garðplöntu-framleiðendum kleyft að framleiða aðlagaðan plöntuefnivið á heimaslóð.
Auka fjölbreytni, sjálfbærni og viðskiptatækifæri á norðurslóð með því að gera garðplöntu-framleiðendum kleyft að framleiða aðlagaðan plöntuefnivið á heimaslóð.
Þróa nýja markaði fyrir nýjar og gamlar plöntur á norðurslóð.
Þróa nýja markaði fyrir nýjar og gamlar plöntur á norðurslóð.
Byggja upp þekkingu á ræktun nýrra plantna við þau sérstöku skilyrði sem ríkja á norðurslóð með rannsóknum og prófunum.
Byggja upp netverk til þess að yfirfæra þekkingu milli þátttakenda og almennings.
Skiptast á efniviði milli svæða.
WP1: Verkefnisstjórnun.
WP1: Verkefnisstjórnun.
WP 2: Mat og fjölgun þolinna plantna.
WP 3: Markaðssetning og samspil við nýverandi og framtíðar markaði.
WP 4: Yfirfærsla þekkingar og skil á niðurstöðum til framleiðenda og almennings.
WP 5: Mat á verkefninu.
Sveitarfélagið Piteå í Svíþjóð -Leiðandi aðili
Sveitarfélagið Piteå í Svíþjóð -Leiðandi aðili
Agrifood MTT, Finnlandi.
Agronomy Institute, Orkney College UHI Orkney/ Skoltand.
Botanical Gardens, University of Oulu Finnlandi
Landbúnaðarháskóli Íslands
Að skilgreina, flokka, rannsaka og miðla upplýsingum um harðgerðar garð- og landslagsplöntur sem henta til uppbyggingar á grænum svæðum á Íslandi.
Að skilgreina, flokka, rannsaka og miðla upplýsingum um harðgerðar garð- og landslagsplöntur sem henta til uppbyggingar á grænum svæðum á Íslandi.
Vaxandi markaður fyrir garðplöntur.
Vaxandi markaður fyrir garðplöntur.
Flestar tegundir og yrki á markaði eru af erlendum uppruna sem henta misvel fyrir íslenskar aðstæður.
Niðurfelling tolla á innfluttum garðplöntum hvetur til enn meiri innflutnings á næstu árum.
Brýnt að velja úr það sem best hentar og varðveita gömul yrki sem hafa reynst vel í áratugi og tryggja ræktun þeirra á garðplöntustöðvum hér.
Skilgreina og afmarka notkunarflokka
Skilgreina og afmarka notkunarflokka
Gera lista yfir harðgerðar tegundir og yrki
Flokka mikilvæg yrki og kvæmi út frá notagildi
>Meðmælalisti yfir mikilvægar garð- og landslagsplöntur
Koma á tengslum milli rannsóknaraðila, hagsmunaaðila og almennings og miðla upplýsingum til þessara aðila.
Koma á tengslum milli rannsóknaraðila, hagsmunaaðila og almennings og miðla upplýsingum til þessara aðila.
Setja upp aðgengilega heimasíðu.
http://www.lbhi.is/yndisgrodur/
Klónasafn með 270 klónum á um 6000 m²
Klónasafn með 270 klónum á um 6000 m²
Plantað út 2008 - 2010
Koma upp Yndisgörðum víða um land við mismunandi ræktunarskilyrði.
Koma upp Yndisgörðum víða um land við mismunandi ræktunarskilyrði.