Meðferðartilboð fyrir karla sem beita maka sína ofbeldi



Yüklə 503 b.
tarix22.04.2017
ölçüsü503 b.
#15466



Meðferðartilboð fyrir karla sem beita maka sína ofbeldi

  • Meðferðartilboð fyrir karla sem beita maka sína ofbeldi

  • 1998-2002

  • Skrifstofa jafnréttismála, Rauði Kross Íslands, Heilbrigðisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  • Fyrirmynd: “Alternativ til vold” í Osló

  • Ekki var tekin ákvörðun um framhald



Skjólstæðingar “Karlar til ábyrgðar” dæmigerðir ofbeldismenn?

  • Skjólstæðingar “Karlar til ábyrgðar” dæmigerðir ofbeldismenn?

    • Leituðu af frjálsum vilja
    • Tilbúnir að axla ábyrgð á eigin hegðun
  • Ofbeldismenn sem sjá ekkert athugavert við eigin hegðun eða töldu hana sök maka leituðu ekki til KTÁ





















Ofbeldi ýmist hætti alveg eða minnkaði verulega

  • Ofbeldi ýmist hætti alveg eða minnkaði verulega

  • Engar kærur vegna ofbeldis eftir að meðferð hófst

  • Aukin ábyrgð karlanna á eigin hegðun og sjálfstjórn

  • Báðir aðilar greindu frá auknum lífsgæðum og betra sambandi

  • Mælt með áframhaldi - en aukinni þjónustu við eiginkonurnar



Heyrir undir félagsmálaráðuneytið

  • Heyrir undir félagsmálaráðuneytið

  • Verkefnisstjórn skipuð fulltrúum Félagsmálaráðuneytis, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og Kvennaathvarfs

  • Verkefnisstjóri: Ingólfur V. Gíslason, Jafnréttisstofu

  • 2 sálfræðingar sinna meðferðinni

  • Rekstrarleg umsjá: Jafnréttisstofa

  • Áframhaldandi samstarf við “ATV”



Upplýsingar um viðtalsbeiðnir í síma 555 3020

  • Upplýsingar um viðtalsbeiðnir í síma 555 3020

  • Einstaklings- og hópmeðferð

  • Meðferðin beindist fyrst og fremst að körlunum, makar fá tvö viðtöl (áhættumat)

  • Makar fá upplýsingar um mætingar og er send lýsing á áherslum í meðferðinni

  • Árangursmat: Spurningalistar sendir skjólstæðingum og mökum



1.: Ofbeldi í bernsku

  • 1.: Ofbeldi í bernsku

  • 2.: Ölvun

  • 3.: Valdatogstreita

  • 4.: Stjórnun/Vanmáttur.



Forsenda að þetta er sálfræðilegt vandamál.

  • Forsenda að þetta er sálfræðilegt vandamál.

  • Byggist á vanmætti og vankunnáttu.

  • Notum sálfræðilegar aðferðir til að takast á við vandann.

  • Hugræn atferlismeðferð ásamt öðrum aðferðum sem “endurforrita” viðbrögð gerenda.



Líkamlegt ofbeldi

  • Líkamlegt ofbeldi

  • Andlegt ofbeldi

  • Eyðilegging hluta

  • Kynferðislegt ofbeldi

  • Dulið ofbeldi (óbeinar ógnanir)



Allir byrja í einstaklingsviðtölum

  • Allir byrja í einstaklingsviðtölum

  • Sálfræðilegt mat

  • Flestir fara í hópmeðferð

  • Makar í viðtöl til hins meðferðaraðilans

  • Meðferð tekur oftast langan tíma, þó mjög einstaklingsbundið (6 – 24 mánuðir)



1.: Gera ofbeldið sýnilegt

  • 1.: Gera ofbeldið sýnilegt

  • 2.: Ábyrgð á ofbeldinu alltaf hjá geranda

  • 3.: Samhengi ofbeldisins

  • 4.: Afleiðingar ofbeldisins



Það er ekkert sem réttlætir ofbeldi af minni hálfu

  • Það er ekkert sem réttlætir ofbeldi af minni hálfu

  • Ég á sjálfur við vanda að etja og ég þarf að vinna í því

  • Ég get náð stjórn á þessu

  • Ég er tilbúinn til að reyna nýjar leiðir til að bregðast við.

  • Ég er meiri maður fyrir vikið.



Byggir á sömu lögmálum

  • Byggir á sömu lögmálum

  • Hópefli notað til að fá fram breytingar

  • Samkennd um árangur



Makar fá tvö viðtöl (við upphaf og lok meðferðar - hjá hinum meðferðaraðilanum)

    • Makar fá tvö viðtöl (við upphaf og lok meðferðar - hjá hinum meðferðaraðilanum)
    • Megin áhersla á “áhættumat” og ábendingar um möguleg stuðningsúrræði fyrir makann
    • Ekki boðið upp á hjónaviðtöl


Gerendur koma sjálfviljugir í meðferð

  • Gerendur koma sjálfviljugir í meðferð

  • Þeir koma til að taka sjálfir ábyrgð á ofbeldinu

  • Vilja breyta

  • Eru hvattir til að halda út og meta árangur m.a. í formi aukinna lífsgæða



Efla samstarf við

  • Efla samstarf við

    • Kvennaathvarf
    • Lögreglu
    • Barnavernd
    • Ýmsa líklega tilvísunaraðila
    • Þjónusta við landsbyggðina


Reynslan er góð bæði hérlendis og erlendis

  • Reynslan er góð bæði hérlendis og erlendis

  • Eina sérhæfða meðferðartilboðið fyrir karla

  • Skýrar reglur um trúnað og tilkynningaskyldu

    • barnavernd
    • yfirvofandi hætta


Börnin verða alltaf fyrir meiri áhrifum en gert er ráð fyrir

  • Börnin verða alltaf fyrir meiri áhrifum en gert er ráð fyrir

  • Áhrifin er vanmetin af foreldrunum og (oftast-) einnig af fagfólki

  • Börn eru viðkvæm og móttækileg



Þau eru alltaf á varðbergi

  • Þau eru alltaf á varðbergi

  • Skortur á öryggi hamlar alhliða þroska

  • Vel varðveitt fjölskylduleyndarmál

  • Lokuð inni í ótta verða börn óróleg og kvíðin sem leiðir til sársauka og vanmáttar

  • Einangrun



Gera alls kyns hluti til að koma í veg fyrir ofbeldi

  • Gera alls kyns hluti til að koma í veg fyrir ofbeldi

  • Mörg börn nota sjálf ofbeldi til að minnka eigin sársauka

  • Skrúfa fyrir eigin tilfinningar

  • Kenna sjálfum sér um

  • Minnimáttarkennd

  • Sjálfsásakanir



Hefur áhrif á einbeitingu og starfsemi heilans

  • Hefur áhrif á einbeitingu og starfsemi heilans

  • Stöðugt viðbragðsástand veldur truflun á þroska heilans

  • Streita og kvíði veldur veikingu á ónæmiskerfinu



Börn gera það sem fyrir þeim er haft

  • Börn gera það sem fyrir þeim er haft

  • Ef ofbeldi er notað sem “úrlausn” ágreiningsmála heima...

  • Færist inn í skólaumhverfið

    • Erfitt að vera í skólanum – einbeitingarerfiðleikar
    • Upptekið af því sem gæti verið að gerast heima


PTSD – Flashback sem sjást á órólegum hreyfingum, dregur sig í skel, sýnir lítil viðbrögð, svefnerfiðleikar

  • PTSD – Flashback sem sjást á órólegum hreyfingum, dregur sig í skel, sýnir lítil viðbrögð, svefnerfiðleikar

  • Tengsl- trufluð og ógagnrýnin tengsl

  • Þroski – seinkun úrvinnsluaðferða, málþroski

  • Atferli / tilfinningar – innri óróleiki



PTSD – posttraumatiskur leikur, endurteknar martraðir, erfitt með einbeitingu, óróleiki og reiði

  • PTSD – posttraumatiskur leikur, endurteknar martraðir, erfitt með einbeitingu, óróleiki og reiði

  • Tengsl – hlutverkaruglingur, undirgefin tengslamynstur

  • Þroski – félagslegur vandi í vinahópnum og í skólanum

  • Atferli / tilfinningar – innri vandi, árásargirni



Ofbeldið hætti

  • Ofbeldið hætti

  • Hjálpa mæðrunum að vernda börnin sín

  • Hjálpa gerendum – til að tryggja líf og öryggi barnanna til lengri tíma.





Yüklə 503 b.

Dostları ilə paylaş:




Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©azkurs.org 2024
rəhbərliyinə müraciət

gir | qeydiyyatdan keç
    Ana səhifə


yükləyin