Það gera þetta allir!Yüklə 138,56 Kb.
Pdf görüntüsü
tarix21.01.2017
ölçüsü138,56 Kb.

Það gera þetta allir!

Ofmat nemenda í 10. bekk grunnskóla á tíðni daglegra reykinga 

meðal jafnaldra

Inngangur

Á undanförnum árum hefur náðst góður árangur við að draga úr 

reykingum ungs fólks á Íslandi. Tíðni daglegra reykinga meðal nemenda í

10. bekk grunnskóla hefur frá árinu 1995 lækkað úr 21% í 11% árið 2007 

(sjá mynd 1). 

Fjöldi rannsókna benda til þess að flest reykingafólk byrji að reykja á

unglingsárunum

[1]


og því yngra sem fólk er þegar það byrjar að reykja því

erfiðara er að hætta því seinna. Enn fremur hafa komið fram sterkar 

vísbendingar um að heilsutjón af völdum reykinga á fullorðinsárum aukist 

eftir því sem einstaklingar byrja fyrr að reykja

[1]Þrátt fyrir að dregið hafi úr reykingum er enn afar mikilvægt að skoða sérstaklega þá þætti sem tengjast því hvort unglingar byrji að reykja eða 

ekki. Nýlegar erlendar rannsóknir

[2]

hafa sýnt að einn þessara þátta er ofmat unglinga á reykingum annarra. Hér er skoðað hvort það sama eigi 

við um íslenska unglinga. Mynd 1. Hlutfall  nemenda í 10. bekk grunnskóla sem reykja daglega

Mynd 3. Mat nemenda í 10. bekk, sem reykja ekki, á tíðni daglegra 

reykinga meðal jafnaldra

Mynd 4. Mat nemenda í 10. bekk, sem reykja daglega, á tíðni daglegra 

reykinga meðal jafnaldra

Mynd 2. Hlutfall  nemenda í 10. bekk grunnskóla sem ofmeta tíðni daglegra 

reykinga meðal jafnaldra sinna, út frá reykingavenjum

20,8


18,6

13,6


11,1

0

1020

30

4050

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

Hl

utfal


l ne

me

nd

(%)

Mat nemenda í 10. 

bekk á tíðni daglegra 

reykinga hjá 

jafnöldrum (meðaltal)

32%


Jón Óskar Guðlaugsson, Margrét Valdimarsdóttir, Stefán Hrafn Jónsson, Sveinbjörn Kristjánsson og Héðinn S. Björnsson

Niðurstöður

Þegar úrtakið er skoðað í heild kemur í ljós að um 70% ungmenna ofmeta 

hlutfall jafnaldra sem reykja daglega (sjá mynd 2). Þegar skoðaðar eru 

sérstaklega niðurstöður fyrir þá sem reykja daglega og þá sem ekki reykja 

er athyglisvert að sjá að tveir þriðju (67%) þeirra sem ekki reykja ofmeta 

hlutfall daglegra reykinga meðal jafnaldra (sjá mynd 3). Af þeim sem 

reykja daglega ofmeta hins vegar níu af hverjum tíu (90%) hlutfallið (sjá

mynd 4). 

Nemendur í 10. bekk grunnskóla telja að meðaltali að 32% jafnaldra 

sinna reyki daglega (sjá mynd 1). Að meðaltali telja þeir sem reykja ekki 

að um 30% jafnaldra sinna reyki daglega. Þeir sem reykja daglega telja 

hlutfallið hinsvegar vera að meðaltali 47%. Umræða

Rannsóknir hafa sýnt að því meira sem unglingar ofmeta tíðni reykinga 

þeim mun líklegri eru þeir til að reykja sjálfir. Því er mikilvægt að ungt 

fólk sé upplýst um raunverulega útbreiðslu reykinga, að reykingar séu 

ekki eitthvað sem „allir gera

. Hér ber þó að hafa í huga að það er ekki víst að ofmat á reykingum jafnaldra ýti undir reykingar unglinga. Ef til vill 

eru unglingar sem þegar reykja líklegri til að yfirfæra sína eigin reynslu á

aðra unglinga. Þar af leiðandi telja þeir frekar að aðrir unglingar reyki. 

Heimildir

[1]


Sjá í Stefán Hrafn Jónsson, Þóroddur Bjarnason, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Jón Sigfússon. (2003). 

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga 2003. Reykjavík. Rannsóknir og greining.

[2]


BA Primack, GE Switzer og MA Dalton. (2007) Improving Measurement of Normative Beliefs Involving Smoking Among 

Adolescents. Arch Pediatr Adolesc Med., 161(5): 434‐439.Gögn

Rannsóknin byggir á gögnum úr spurningalistakönnun (ESPAD) sem lögð 

var fyrir nemendur í 10. bekk vorið 2007. Heildarfjöldi þátttakenda var 

3.678 (81,8% svarhlutfall). Könnuninni var stýrt frá Háskólanum á Akureyri 

og unnin í samvinnu við Lýðheilsustöð.

Nemendur í 10. bekk grunnskóla telja að meðaltali að 32% jafnaldra sinna 

reyki daglega (sjá mynd 1). Þeir sem reykja ekki telja að meðaltali að um 

30% jafnaldra sinna reyki daglega. Þeir sem reykja daglega telja hlutfallið 

hinsvegar vera að meðaltali 47%. 

Útgefið af Lýðheilsustöð, maí 2008

0,4

1,9


3,9

7,0


19,8

22,1


20,6

0,6


11,1

12,6


0

5

1015

20

250‐9%

10‐19% 20‐29% 30‐39% 40‐49% 50‐59% 60‐69% 70‐79% 80‐89% 90‐100%

Hl

u

tfal

l ne


menda

 (%


)

7% nemenda í 10. bekk, sem 

reykja ekki, telja að 50‐59% 

jafnaldra sinna á öllu landinu 

reyki daglega

Ofmat: Flestir nemendur sem reykja ekki 

(67%) ofmeta tíðni daglegra reykinga 

meðal jafnaldra sinna

Staðan: 11% nemenda í 

10. bekk reykja daglega

4,3

18,3


2,8

5,9


14,0

16,0


15,5

9,2


8,1

5,9


0

5

1015

20

250‐9%

10‐19% 20‐29% 30‐39% 40‐49% 50‐59% 60‐69% 70‐79% 80‐89% 90‐100%

Hl

ut

fall 

n

emenda (%

)

9% nemenda í 10. bekk, sem reykja daglega, telja að 60‐69% 

jafnaldra sinna á öllu landinu 

reyki daglega

Staðan: 11% nemenda í 

10. bekk reykja daglegaOfmat: Langflestir nemendur sem reykja 

daglega (90%) ofmeta tíðni daglegra reykinga 

meðal jafnaldra sinna

66,7


83,3

89,8


0

10

2030

40

5060

70

8090

100


Af þeim sem reykja ekki

Af þeim sem reykja sjaldnar

en daglega

Af þeim sem reykja daglega

Hlu

tf

all nemen

d(%)

 sem


 of

m

etur tíð

n

i reyk

in

ga70% allra nemenda í 

10. bekk ofmeta 

umfang daglegra 

reykinga meðal jafnaldra sinna


Yüklə 138,56 Kb.

Dostları ilə paylaş:
Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©azkurs.org 2020
rəhbərliyinə müraciət

    Ana səhifə