1. Veljið bók af kjörbókarlista. Ef þið viljið velja bók utan hans verðið þið að fá samþykki kennara fyrir henni. Það mega vera 1-3 með sömu bókina sem flytja þá saman fyrirlestur.
2. Þið lesið bókina og útbúið fyrirlestur þar sem þið getið notað glærur eða annað efni til stuðnings.
Í fyrirlestrinum á eftirfarandi að koma fram.
|
20 - 18
|
16 - 14
|
12 - 10
|
8 – 6 – 4 - 2
|
Framsetning, hvernig nemendur koma efninu frá sér, raddbeiting, skýrleiki, hvernig tekst þeim að vekja áhuga annarra (20%)
|
Mjög skýr framsögn og mjög góð raddbeiting. Nemendum tekst vel að vekja áhuga áheyrenda og halda honum.
|
Skýr framsögn. Nemendum tekst að vekja áhuga og halda honum nokkuð vel.
|
Framsögn mætti vera skýrari. Nemendum tekst takmarkað að vekja áhuga og viðhalda honum.
|
Óskýr framsögn. Nemandi nær ekki að vekja áhuga áheyrenda.
|
|
10 - 9
|
8 - 7
|
6 - 5
|
4 – 3 – 2 - 1
|
Grunnupplýsingar, koma þær fram? þrjú fyrstu atriðin á listanum (10%)
|
Grunnupplýsingar koma skýrt fram í rökréttri röð.
|
Nokkur atriði vantar í grunnupplýsingar.
|
Mikið af grunnupplýsingum vantar.
|
Grunnupplýsingar koma ekki fram.
|
|
30 - 27
|
24 - 21
|
18 - 15
|
12 – 9 - 6 - 3
|
Söguðþráðurinn og viðfangsefnið. (30%)
|
Skýr söguþráður þannig að áheyrandi fær mjög góða mynd af því sem gerist. Viðfangsefni bókarinnar kemur vel fram.
|
Skýr söguþráður. Áheyrandi fær góða mynd af því sem gerist. Viðfangsefni bókarinnar kemur vel fram.
|
Nokkuð skýr söguþráður. Áheyrandi fær nokkuð góða mynd af því sem gerist. Viðgangsefni bókarinnar kemur fram.
|
Óljós söguþráður. Áheyrandi nær ekki því sem gerist í bókinni og viðfangsefnið er óljóst.
|
|
20 - 18
|
16 - 14
|
12 - 10
|
8 – 6 – 4 - 2
|
Persónulýsingar, umhverfi og tími. (20%)
|
Mjög skýr mynd dregin upp af aðalpersónum, tíma og umhverfi.
|
Skýr mynd dregin upp af aðalpersónum, tíma og umhverfi.
|
Nokkuð skýr mynd dregin upp af aðalpersónum, tíma og umhverfi.
|
Aðalpersónur koma ekki vel fram og tími og umhverfi óljóst eða vantar.
|
|
20 - 18
|
16 - 14
|
12 - 10
|
8 – 6 – 4 - 2
|
Fyrir hvern er bókin, kostir og gallar. Mat á bókinni og rökstuðningur fyrir matinu (20%)
|
Allt kemur mjög skýrt og greinilega fram og rökstuðningur fyrir því mjög góður.
|
Kemur skýrt og greinilega fram, rökstuðningur góður
|
Kemur nokkuð skýrt fram en en rökstuðning vantar.
|
Kemur óljóst eða ekki fram.
|
_______________________________________________________________________________________________________