Nemendaráð 5. fundur Miðvikudagur 18. janúar 2012 kl. 10:39
Fundargerð
Mættir: Andri Pétur Hafþórsson 8. HV, Þórunn Jónsdóttir 9. ÞJ, Sara Sól Hannesdóttir 9. SR, Sóley Ásgeirsdóttir 10. HT, Jón Hallmar Stefánsson 8. MGM, Vésteinn Örn Pétursson 8. MGM og Ingibjörg Anna aðstoðarskólastjóri
Ritari: Andri Pétur Hafþórsson 8. HV
Fundarstjóri: Ingibjörg Anna
Dagskrá:
-
Samanburð á verði í matsölu skólans, Víði og Hagkaups.
-
Klára hugmyndakassa.
-
Umræða Um Skólaferðalög.
Umræður:
Matarefndin sagði frá könnun sinni og ætlar að koma með niðurstöður á samanburði í lok næstu viku.
Tveir nemendur nemendaráðsins (eru í 8.) bekk báru fram fyrirspurn varðandi skólaferðir nemenda. Vilja fá að vita af hverju sé ekki hægt að fara á Reyki eða e-ð sambærilegt. IAA tók að sér að færa fyrirspurnina til ferðaráðs Garðaskóla.
Klárað var að klippa út stafi sem eiga að fara upp á vegg fyrir ofan hugmyndakassa. Ekki náðist tími til að setja þá upp. Ákveðið að klára það í næstu viku.
Ákveðið var að næsti fundur verði haldinn föstudaginn 27. janúar kl:12
Fundi slitið kl. 11:10
Andri Pétur
Dostları ilə paylaş: |