2. Setjið gögnin upp í gagnasniði SPSS með því að búa til fjórar breytur, eina fyrir númer einstaklingsins, aðra fyrir menntun í árum, þriðju fyrir laun og þá fjórðu fyrir reykingar.
3. Gerið aðhvarfsgreiningu hlutfalla til að kanna hvort laun og menntun hafi áhrif á líkur þess að fólk reyki.
4. Niðurstöður ykkar ættu að vera í samræmi við það sem sýnt er í töflunum á mynd 15.16.
|
|
|
|
|
|
Variables in the Equation
|
|
|
|
B
|
S.E.
|
Wald
|
df
|
Sig.
|
Exp(B)
|
95% C.I.for EXP(B)
|
Lower
|
Upper
|
Step 1a
|
Launaflokkur
|
-,011
|
,447
|
,001
|
1
|
,980
|
,989
|
,412
|
2,375
|
Menntun
|
-,450
|
,210
|
4,620
|
1
|
,032
|
,637
|
,423
|
,961
|
Constant
|
3,262
|
1,319
|
6,122
|
1
|
,013
|
26,111
|
|
|
Mynd 15.16. Helstu niðurstöður aðhvarfsgreiningar hlutfalla
|
Dostları ilə paylaş: |