1. Æxlishemjandi lyf (L 01)


Algengustu krabbamein hjá konum eru í brjóstum, lungum, ristli og eggjastokkum



Yüklə 1,11 Mb.
səhifə2/10
tarix21.01.2017
ölçüsü1,11 Mb.
#6105
1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

Algengustu krabbamein hjá konum eru í brjóstum, lungum, ristli og eggjastokkum.

  • Algengustu krabbamein hjá konum eru í brjóstum, lungum, ristli og eggjastokkum.

  • Einkenni brjóstakrabbameins;

    • Hnútar í brjósti / holhönd. Útferð úr geirvörtu.
    • Breyting á stærð eða lögun brjósts.
    • Breyting á húðlit og áferð.
  • Einkenni ristilkrabbameins;

    • Breyting á hægðavenjum.
    • Hægðatregða og/eða niðurgangur.
    • Blóðugar eða svartar hægðir.
    • Blóðleysi, þyngdartap, verkir í kvið og við endaþarm..


Einkenni eggjastokkakrabbameins;

  • Einkenni eggjastokkakrabbameins;

    • Þaninn kviður eða verkir.
    • Óútskýrð, óljós einkenni frá meltingarvegi, eins og ógleði, uppköst, lystarleysi, þyngdartap.
  • Einkenni leghálskrabbameins;

    • Óeðlileg blæðing eða blettablæðing, sérstaklega eftir
    • samfarir.
    • Langvarandi útferð.


Áhættuþáttum er yfirleitt skipt í tvennt;

  • Áhættuþáttum er yfirleitt skipt í tvennt;

    • Þættir sem við höfum enn ekki stjórn á, s.s. aldur og erfðir (5%)
    • Þættir sem tengjast lífsstíl og umhverfi og eru meginorsakir allra krabbameina.
  • Áætlað er að 80-90% krabbameina orsakist af umhverfis-þáttum og lífsstíl!

  • Áætlað er að um 2/3 dauðsfalla af völdum krabbameina megi rekja til reykinga, mataræðis og hreyfingarleysis.



Mataræði (30-50%)

  • Mataræði (30-50%)

  • Reykingar (30-40%)

  • Reykingar + áfengi/asbest (6-10%)

  • Atvinnuumhverfi (1-5%)

  • Lyf og geislar (1%)

  • Annað (10-15%)



Hefðbundnum krabbameinsforvörnum er skipt í þrennt; fyrsta og annars stigs forvörnum og þriðja stigs sem eiga við þá sem eru með krabbamein.

  • Hefðbundnum krabbameinsforvörnum er skipt í þrennt; fyrsta og annars stigs forvörnum og þriðja stigs sem eiga við þá sem eru með krabbamein.

  • Fyrsta stigs forvarnir (primary):

    • Eru taldar geta fækkað krabbameinum um 20-30%.
    • Taka mið af því að minnka hættu á krabbameini hjá almenningi.
      • Eiga að koma í veg fyrir sjúkdóminn áður en merki hans koma í ljós.
    • Um er að ræða að fjarlægja áhættuþætti og orsakir krabbameina, breyta lífsstíl eða nota verndandi efni.


Reykjum ekki

  • Reykjum ekki

  • Notum áfengi í hófi

  • Virðum öryggisreglur á vinnustað

  • Forðumst geisla

  • Notum östrógen einungis ef nauðsyn krefur

  • Stundum hófleg sólböð, notum sólarvarnir

  • Borðum trefjaríkt fæði

  • Borðum fjölbreytta fæðu, ávexti og grænmeti daglega.

  • Stundum hreyfingu / líkamsrækt reglulega

  • Höfum stjórn á streitunni.



Snúa að áhættuhópum og þeim sem eru með forstigseinkenni krabbameins.

  • Snúa að áhættuhópum og þeim sem eru með forstigseinkenni krabbameins.

  • Felast í því að greina krabbamein á forstigi, að stöðva framgang sjúkdómsins og skilgreina einstaklinga sem eru í hættu.

  • Dæmi: Fræðsla og kembileit (krabbameinsleit).

    • Talið er að um 6% af heildarkrabbameinsdauðsföllum
    • á Norðurlöndum megi fyrirbyggja með leit (2% hjá kk og 9,7% hjá kvk).


Skurðaðgerðir

  • Skurðaðgerðir

  • Geislameðferð

  • Lyfjameðferð

  • Gjarnan er notuð combinationsmeðferð (samsett meðferð).

  • Þá eru notuð lyf við meininu + hjálparlyf (verkjalyf, ógleðilyf, uppsöluhemjandi lyf o.fl.).

    • Morfín er mikilvægt í þessu sambandi.
  • Einnig eru notuð lyf við angist og kvíða o.s.frv.



Læknandi meðferð (curative therapy)

  • Læknandi meðferð (curative therapy)

  • Líknandi meðferð (palliative therapy)

  • Viðbótarmeðferð eftir eða fyrir skurðaðgerð (adjuvant therapy)



Sjúklingur með alvarlegan ólæknandi sjúkdóm, t.d. krabbamein, taugasjúkdóm eða hjarta- og lungnasjúkdóm.

  • Sjúklingur með alvarlegan ólæknandi sjúkdóm, t.d. krabbamein, taugasjúkdóm eða hjarta- og lungnasjúkdóm.

  • Tíðni einkenna:

    • Verkir 50-70% Þyngdartap 45-70%
    • Þreyta / slappleiki 40-50% Lystarstol 40-75%
    • Svefnleysi 30-60% Hægðatregða 25-50%
    • Þunglyndi 20-30% Ógleði og uppköst 15-45%
    • Mæði / andnauð 20-50% Kvíði 10%
  • Einnig: orkuleysi, munnþurrkur, eirðarleysi o.fl.



Íslenskir krabbameinssjúklingar nota náttúruefni meira en sjúklingar í öðrum löndum.

  • Íslenskir krabbameinssjúklingar nota náttúruefni meira en sjúklingar í öðrum löndum.

    • Algengasta náttúruefnið er innlent og fæst gefins; lúpínuseyðið!
  • Konur nota náttúruefni meira en karlar, 75% kvenna en 61% karla.

  • Meiri menntun sjúklinga virðist einnig ýta undir notkun náttúruefna.



1. Náttúruefni sem koma í veg fyrir nýmyndun

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10




Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©azkurs.org 2024
rəhbərliyinə müraciət

gir | qeydiyyatdan keç
    Ana səhifə


yükləyin