Þetta eru frumueyðandi efni (hindra nýmyndun og starfsemi DNA og RNA) eða frumubælandi lyf.
Meðferð þessara lyfja er bundin við sjúkrahús og heilsugæslustöðvar úti á landi.
Umgangast þarf þessi efni með mikilli varúð.
Þetta eru gjarnan stungulyfsstofnar, sem leystir eru upp rétt fyrir notkun (mjög hvarfgjörn efni).
Þessi lyf geta valdið krabbameini (verið carcinogen sjálf)
Lyfin verka einnig á heilbrigðar frumur.
Sum krabbameinslyf hindra frumuvöxt m.þ.a. hindra myndun fólínsýru, sem er nauðsynleg fyrir kjarnsýru-framleiðslu.
Sum krabbameinslyf hindra frumuvöxt m.þ.a. hindra myndun fólínsýru, sem er nauðsynleg fyrir kjarnsýru-framleiðslu.
Þessi lyf kallast fólínsýru-antagónistar (eða fólínsýruhliðstæður). Dæmi: metótrexat.
Sum hindra frumuskiptingu, t.d. vínkristín, sem er mítósu-hemill.
Önnur skaða frumulitninga, t.d. cýklófosfamíð.
Þá eru sum krabbameinslyf andhormónar;
And-östrógen eru notuð við brjóstakrabbameini (t.d. tamoxífen)
And-andrógen við blöðruhálskirtilskrabbameini (t.d. Zoladex®).
Skammtar eru oft miðaðir við líkamsyfirborð í fermetrum. Töflur (m2) sem miða við hæð og þyngd.
Skammtar eru oft miðaðir við líkamsyfirborð í fermetrum. Töflur (m2) sem miða við hæð og þyngd.
Fyrir hvern kúr þarf að meta;
Ástand sjúklings
Ástand beinmergs (blóðhagur)
Starfsemi lifrar og nýrna (bílirúbín,
kreatín).
Aldraðir fá stundum léttari kúra, þola þó
lyfin oft vel.
Carcinoma; illkynja æxli í þekjufrumum
Carcinoma; illkynja æxli í þekjufrumum
Algengasta formið, t.d. brjóstakrabbamein, lungnakrabbamein, blöðruhálskirtilskrabbamein og ristilkrabbamein
Sarcoma; illkynja æxli í bandvef (sarkmein)
Er myndað úr bandvef og frumum er líkjast hvítum blóðkornum. Venjulega mjög illkynjað
Myeloma; illkynja æxli í mergfrumum
Neurogen tumor; illkynja æxli í taugakerfinu
Hemoblastosur; illkynja vöxtur í blóði
Lymphomur; illkynja vöxtur í sogæðakerfinu
Eitilfrumukrabbamein.
Krabbamein í brjóstum
Krabbamein í brjóstum
Krabbamein í leghálsi
Krabbamein í blöðruhálskirtli
Krabbamein í lungum
Krabbamein í skjaldkirtli
Húðkrabbamein – sortuæxli
Eitilfrumukrabbamein
Hvítblæði
Krabbamein í börnum
O.fl.
Algengasta krabbameinið hjá íslenskum konum
Algengasta krabbameinið hjá íslenskum konum
Um þriðjungur allra krabbameina í konum er brjóstakrabbamein
Árlega greinast 150-160 konur með krabbamein í brjóstum (´03).
Ætla má að 10% kvenna fái brjóstakrabbamein.
Fimm ára lífshorfur kvenna sem greinast með brjósta-krabbamein eru nú um 80%.
Brjóstakrabbamein er helsta dánarorsök kvenna innan við fimmtugt.
Brjóstakrabbamein uppgötvast oft seint, en því fyrr sem það greinist, því betri eru horfurnar.
Góð heimasíða: http://www.breastcancer.org/
Orsakir brjóstakrabbameins eru ekki
Orsakir brjóstakrabbameins eru ekki
þekktar.
Margir áhættuþættir hafa þó verið greindir.
Hins vegar má einungis rekja innan við
40% tilfella til aðaláhættuþáttanna...
Þ.e.a.s. ca. 75 % kvenna með sjúkdóminn hafa
enga þekkta áhættuþætti.
Talið er að áhrif hormóna skipti máli, svo og erfðir.
Langt frjósemistímabil, barnleysi, seinkun barneigna og notkun hormóna (t.d. p-pillan) eru talin auka líkur á brjóstakrabbameini.
Talið er að um 15% brjóstakrabbameina séu ættlæg.
Talið er að um 15% brjóstakrabbameina séu ættlæg.
Af þessum 15% er líklegt að 6-10% beri áhættugen (arfgengt krabbamein).
Tvö brjóstakrabbameinsgen, BRCA1 og BRCA2 tengjast stórum hluta brjóstakrabbameina sem erfast.
Konur sem hafa stökkbreytingu í BRCA1 hafa 55-85% líkur á að fá brjóstakrabbamein.
Hætta kvenna, sem bera BRCA2, á að fá brjóstakrabba-mein er ca. 37%.
Í sumum rannsóknum hefur fundist fylgni á milli fituneyslu og áhættu á brjóstakrabbameini og jafnvel tengsl við neyslu áfengis.
Í sumum rannsóknum hefur fundist fylgni á milli fituneyslu og áhættu á brjóstakrabbameini og jafnvel tengsl við neyslu áfengis.
Margar rannsóknir hafa gefið til kynna að aukin grænmetisneysla geti minnkað hættuna á brjósta-krabbameini um allt að 20%.
Niðurstöður norskrar rannsóknar leiddu í ljós að konur sem stunduðu reglulega líkamsrækt, voru í 37% minni hættu á að fá brjóstakrabbamein en þær sem ekki stunduðu líkamsrækt.