Mótefnin tengjast ákveðnum sameindum sem tjáðar eru á yfirborði krabbameinsfrumanna.
Við þessa tengingu virkjast síðan ónæmiskerfið til eyðingar þessara frumna.
Þetta er því eins konar “magic bullet” meðferð.
Dæmi: Rítúximab (MabThera®) – nýlegt!
Hvítblæði er fjölbreyttur flokkur sjúkdóma.
Hvítblæði er fjölbreyttur flokkur sjúkdóma.
Hvítblæði er flokkað eftir hraða sjúkdómsins (langvinnt eða bráða hvítblæði) og eftir því hvaða frumutegund fjölgar sér óeðlilega (mergfrumu- eða eitilfrumuhvítblæði).
Orsakir hvítblæðis eru margvíslegar og enn að stórum hluta óþekktar.
Orsakir hvítblæðis eru margvíslegar og enn að stórum hluta óþekktar.
Þáttur erfða er tiltölulega lítill…
Algengasta hvítblæðið í eldra fólki
er langvinnt eitilfrumuhvítblæði (CLL).
Þetta getur verið mjög vægur sjúkdómur.
Algengasta alvarlega hvítblæðið í fullorðnum er bráða mergfrumuhvítblæði (AML).
Í börnum er bráða eitilfrumuhvítblæði (ALL) algengast.
Greining á hvítblæði er tiltölulega einföld.
Greining á hvítblæði er tiltölulega einföld.
Fyrstu merki um hvítblæði er blóðleysi (einföld blóðtaka), fækkun hvítra blóðkorna eða blóðflögu-fæð. Eða mikla hækkun á ákveðnum tegundum af hvítum kornum í blóðinu sem eru krabbameins-frumur.
Til nákvæmari greiningar þarf að taka beinmergs-sýni þar sem útlit frumnanna er skoðað undir smásjá.
Einnig: Litningarannsóknir.
Bráðahvítblæði einkennist af óþroskuðum frumum sem geta ekki sinnt því hlutverki sem þeim er ætlað og sjúkdómsgangurinn er einnig mjög hraður.
Bráðahvítblæði einkennist af óþroskuðum frumum sem geta ekki sinnt því hlutverki sem þeim er ætlað og sjúkdómsgangurinn er einnig mjög hraður.
Langvinnt hvítblæði einkennist hins vegar af því að frumurnar eru betur þroskaðar og geta því sinnt hlutverki sínu að hluta og einnig er sjúkdóms-gangurinn hægur.
Aðgreining á milli eitilfrumukrabbameina og hvít-blæðis getur verið óljós…
Tvær aðalmeðferðarleiðir.
Tvær aðalmeðferðarleiðir.
Annars vegar er það krabbameinslyfjameðferð – frumudrepandi lyf.
Hins vegar er beinmergsígræðslusem eru tvenns konar; stofnfrumuígræðsla og beinmergsskipti.
Beinmergsskipti hefur reynst mjög öflug meðferð við mörgum tegundum hvítblæðis og er nú almennt notuð þegar klassísk krabbameinslyfjameðferð dugir ekki ein og sér.
Markmiðuð meðferð (targeted therapy); ráðast er á þær grundvallarsameindir í krabbameininu sem aðgreinir krabbameinið frá öðrum vefjum.
Markmiðuð meðferð (targeted therapy); ráðast er á þær grundvallarsameindir í krabbameininu sem aðgreinir krabbameinið frá öðrum vefjum.
Slökkt er á ákveðnum krabbameinsgenum sem stuðla að skiptingu krabbameinsvefjarins.
Eitt besta dæmið um vel heppnaða meðferð af þessu tagi, er við langvinnu mergfrumuhvítblæði (CML).
Dæmi: Týrósín kínasa hemlar.
T.d. lyfið Glivec® - (imatinib).
Einstofna mótefni eru einnig í rannsókn…
Krabbamein hjá börnum eru fátíðir sjúkdómar en samt sem áður eru þeir algengasta dánarorsök barna á Vesturlöndum ef frá eru talin slys.
Krabbamein hjá börnum eru fátíðir sjúkdómar en samt sem áður eru þeir algengasta dánarorsök barna á Vesturlöndum ef frá eru talin slys.
Illkynja sjúkdómar hjá börnum eru mjög margvís-legir og eru einnig um margt ólíkir krabbameinum hjá fullorðnum.
Algengustu krabbamein hjá börnum eru hvítblæði og heilaæxli.
Þessar krabbamein ná yfir rúmlega helming allra krabbameinstilfella hjá börnum.
Um orsakir krabbameina hjá börnum er afar lítið vitað.
Um orsakir krabbameina hjá börnum er afar lítið vitað.
Þó er álitið að umhverfisþættir geti haft þýðingu og í sumum tilvikum geta erfðir skipt máli.
Árlega greinast 10-12 börn undir 18 ára aldri með krabbamein hér á landi og er það svipað hlutfall og það sem er í öðrum Vesturlöndum.
Tíðnin hefur lítið breyst undanfarna áratugi.
Einkenni krabbameina og hegðun eru mismunandi.
Einkenni krabbameina og hegðun eru mismunandi.
Hvoru tveggja fer eftir aldri sjúklingsins og tegund krabbameinsins.