Hafa ber í huga að brjóstakrabbamein er “lúmskur” sjúkdómur og geta konur gengið með slík æxli um langa hríð án þess að finna til sjúkdómseinkenna.
Læknisskoðun – læknir þreifar brjóstin.
Læknisskoðun – læknir þreifar brjóstin.
Finnist eitthvað athugavert eru gerðar frekari rannsóknir.
Röntgenmyndataka brjósta – á að greina minnstu breytingar á brjóstum.
Frumuskoðun – stungið er á grunsamlegan hnút í brjósti og frumur sogaðar út. Skoðað í smásjá.
Skoðun vefjasýna – skorið er inn á hnúta eða þeir jafnvel fjarlægðir. “Sent í ræktun”.
Ameríska krabbameinsfélagið mælir með mánaðarlegri sjálfsskoðun brjósta frá tvítugu.
Ameríska krabbameinsfélagið mælir með mánaðarlegri sjálfsskoðun brjósta frá tvítugu.
Á 10 ára tímabili (´89-´98) framkvæmdu einungis 35% kvenna á aldrinum 40-69 ára reglulega sjálfskoðun.
Æskilegt er að sjálfskoðun brjósta sé framkvæmd 7-10 dögum eftir að blæðingar hefjast og konur, sem eru þungaðar eða hættar á blæðingum, hafi ákveðinn dag mánaðarlega.
Er álitin áreiðanlegasta greiningaraðferðin og er talin geta greint æxli 1-2 árum áður en þau verða þreifanleg.
Er álitin áreiðanlegasta greiningaraðferðin og er talin geta greint æxli 1-2 árum áður en þau verða þreifanleg.
Sum þreifanleg æxli (10%) sjást þó ekki í brjóstamynda-töku.
Regluleg myndataka hefur reynst áreiðanlegust fyrir konur 50-69 ára og dregið úr dánartíðni um 25-30%.
Með kembileit greina menn forstigsbreytingar brjósta-krabbameins sem eru algengar.
Forstigsbreyting er ekki sama og krabbamein…
Brjóstakrabbameini er gjarnan skipt í fjóra flokka eða stig:
Brjóstakrabbameini er gjarnan skipt í fjóra flokka eða stig:
1. stig: Minni háttar æxlisvöxtur er í brjósti og engin
einkenni um dreifingu. Langflestir fá bata...
2. stig: Æxlið hefur dreifst til eitla í holhönd.
3. stig: Æxlið hefur vaxið inn í vöðvann sem liggur
undir brjóstinu og dreifst til eitla ofan við viðbeinið.
4. stig: Æxlið hefur dreifst til annarra líffæra, svo sem
lungna, lifrar eða beina. Illlæknanlegt.
Skurðaðgerð – til greina kemur að fjarlægja;
Skurðaðgerð – til greina kemur að fjarlægja;
æxlið eingöngu (fleygskurður)
allt brjóstið
brjóstið ásamt holhandareitlum
brjóstið ásamt undirliggjandi vöðva og holhandareitlum.
Geislameðferð – mjög oft beitt eftir skurðaðgerð.
Lyfjameðferð – Oftast frumueyðandi meðferð eða
hormónameðferð.
Hefðbundin krabbameinslyfjameðferð hefur verið fjöllyfjameðferðin CMF (cýklófosfamíð, metó-trexat og flúóróúracíl).
Hefðbundin krabbameinslyfjameðferð hefur verið fjöllyfjameðferðin CMF (cýklófosfamíð, metó-trexat og flúóróúracíl).
Lyfin eru gefin í æð á þriggja vikna fresti, oftast í 6-9 skipti.
Antracýklín eins og doxórúbicin eða epíurúbicín hafa einnig sannað gildi sitt og eru í vaxandi mæli gefnir með cýklófosfamíði eða cýklófosfamíði og flúóróúracíl (FEC), sérstaklega í útbreiddum sjúkdómi.
Hluti krabbameina í brjóstum, sérstaklega hjá konum sem komnar eru yfir tíðahvörf, er háður kvenhormóninu östrógen hvað varðar vöxt æxlisins
Hluti krabbameina í brjóstum, sérstaklega hjá konum sem komnar eru yfir tíðahvörf, er háður kvenhormóninu östrógen hvað varðar vöxt æxlisins
Hægt er að mæla, þegar tekið er sýni úr æxlinu til greiningar, svonefnda östrógen- og prógesterón viðtaka.
Svo kölluð SERM lyf eru mikið notuð við brjósta-krabbameini.
SERM = Selective Estrogen Receptor Modulator.
Lyfið tamoxífen er and-östrógen og keppir við östrógenið um bindingu á östrógenviðtaka og dregur það úr vexti æxlisins.
Við útbreiddum sjúkdómi eru notuð s.k. taxön (Taxol®, Taxotere®), en þetta eru mjög virk lyf við brjóstakrabbameini.
Við útbreiddum sjúkdómi eru notuð s.k. taxön (Taxol®, Taxotere®), en þetta eru mjög virk lyf við brjóstakrabbameini.
Ókosturinn við lyfin var sá að
það þurfti 20 tonn af trjáberki
til að búa til 1 g af lyfi.
Þetta hindraði framleiðslu þeirra um árabil, en nú er farið að búa þau til í verksmiðju.
Einstofna mótefni: Herceptin® (trastuzumab).
Einstofna mótefni: Herceptin® (trastuzumab).
Þetta lyf sest á ákveðinn viðtaka sem er í u.þ.b. 20% brjóstakrabbameinsæxla og drepur frumurnar.
Verið er að þróa eldri lyf og gera þau betri, eins og and-östrógen og krabbameinslyfið flúóróúracíl (Flurablastin®).
Nú hafa verið þróuð lyf sem koma í veg fyrir östrógen framleiðslu í líkamanum. Ákveðin ensím sem heita arómótasar hvetja þessa breytingu.