Til að eyða þeim vef sem ekki hefur náðst með skurðaðgerð
Lyfjameðferð
Skjaldkirtilshormón í töfluformi (levótýroxínnatríum; Levaxin®, Euthyrox® töflur).
Lífslíkur eru góðar
Lífslíkur eru góðar
80-90% eru á lífi 5 árum eftir greiningu...
Því yngri sem sjúklingar eru sem greinast með krabbameinið, því betri eru horfurnar.
Eins skiptir auðvitað máli hvort krabbameinið greinist snemma, þ.e. að það sé staðbundið.
Sortuæxli og frumubreytingar í blettum…
Sortuæxli og frumubreytingar í blettum…
80% sjúklinga eru lifandi að 5 árum liðnum.
Fjöldi þeirra sem greinist með sjúkdóminn hefur aukist verulega.
Árin 1959-1963 greindust að meðaltali 2,4 á ári með ífarandi sortuæxli, en 1998 greindust 30
Árið 1998 greindust 42 með staðbundið sortuæxli.
Staðbundin sortuæxli eru almennt
talin læknanleg að fullu.
Ljósabekkir og sólböð skýra aukningu á sortu-æxlum að miklu leyti.
Ljósabekkir og sólböð skýra aukningu á sortu-æxlum að miklu leyti.
Þetta gildir fyrst og fremst um þá einstaklinga sem eru ljósir á hörund, ljóshærðir, frekknóttir, hafa marga fæðingarbletti, hafa brunnið í sólinni fyrir tvítugt eða eiga ættingja sem hafa fengið sortuæxli.
Nokkur fylki í Bandaríkjunum hafa bannað sól-bekkjanotkun hjá öllum undir lögaldri, nema gegn framvísun skriflegs samþykkis forráðamanns.
Árlega greinast um 40 manns á Íslandi með þennan sjúkdóm („lymfom“).
Árlega greinast um 40 manns á Íslandi með þennan sjúkdóm („lymfom“).
Orsakir þessa sjúkdóms eru að mestu óþekktar.
Sennilegast er um einhvers konar samspil erfða og umhverfis að ræða.
Lækningalíkur ráðast af undir-
gerð sjúkdómsins og eru í sumum
tilfellum ekki nema um 40%.
Í eitlakerfinu á sér stað framleiðsla, sérhæfing og geymsla eitilfrumna (tegund hvítra blóðkorna).
Í eitlakerfinu á sér stað framleiðsla, sérhæfing og geymsla eitilfrumna (tegund hvítra blóðkorna).
Eitlakerfið er mikilvægur þáttur í vörnum líkamans gegn árásum sýkla.
Umbreyttar eitilfrumur mynda í fyrstu staðbundin æxli en dreifa sér síðar um eitlakerfið.
Það eru til margar mismunandi gerðir eitilfrumu-krabbameins en þeim er gróft skipt í tvo hópa;
Hodgkins sjúkdóm og Non-Hodgkins sjúkdóm.
Eitilfrumukrabbamein er tvöfalt algengara í körlum en konum.
Eitilfrumukrabbamein er tvöfalt algengara í körlum en konum.
Non-Hodgkins gerð eru 5-6 sinnum algengara en Hodgkins sjúkdómur.
Líkurnar á að fá á að fá Non-Hodgkins aukast með aldri (helmingur læknast).
Hodgkins sjúkdómur er aftur á móti
algengastur í ungu fólki (hæsta tíðnin
frá 20-40 ára).
Mjög læknanlegt (80-90% tilvika).
Einkennin eru yfirleitt lítil og kemur sjúkdómurinn oftast fram sem eymslalaus eitlastækkun (á hálsi, í holhönd, í nárum…).
Einkennin eru yfirleitt lítil og kemur sjúkdómurinn oftast fram sem eymslalaus eitlastækkun (á hálsi, í holhönd, í nárum…).
Einkennin eru annars aðallega almenns eðlis;
Þreyta
Slappleiki
Hitavella
Megrun
Lystarleysi
Nætursviti.
Meðferð í dag er fyrst og fremst samsett krabba-meinslyfjameðferð, þó stundum sé geislað.
Meðferð í dag er fyrst og fremst samsett krabba-meinslyfjameðferð, þó stundum sé geislað.
Frumueyðandi lyf (ABVD); gefin með reglulegu tveggja vikna millibili í 4-6 mánuði.
Þetta er samblandsmeðferð lyfja sem verka á mismunandi hátt, en með því er komið í veg fyrir lyfjaónæmi æxlisins.
Ein þeirra lyfjasamsetninga sem notað er í Non-Hodgkins sjúkdómnum kallast CHOP og hefur verið beitt í 30-40 ár án nokkurra breytinga.
Stofnfrumumeðferð eftir háskammta lyfjagjöf, eða beinmergsskipti – önnur úrræði!
Stofnfrumumeðferð eftir háskammta lyfjagjöf, eða beinmergsskipti – önnur úrræði!
Stofnfrumumeðferð:
Stofnfrumur eru teknar úr sjúklingnum og þær frystar og geymdar til síðari tíma.
Sjúklingnum eru gefnir stórir skammtar af krabba-meinslyfjum sem þá drepa vonandi allar krabbameins-frumur í líkamanum.
Sjúklingnum eru gefnar aftur stofnfrumurnar.
Beinmergsskipti:
Beinmergsskipti:
Allt öðruvísi og erfiðari meðferð.
Beinmergur úr nánum ættingja sem er með eins litninga er fluttur í þann sjúka.
Þetta er gríðarlega erfið meðferð
og allt að 20-30% einstaklinga
deyr í kjölfar hennar.
Er þessi meðferð sjaldan notuð.
Lyf sem mestar vonir eru bundnar við eru svokölluð einstofna mótefni (monoclonal antibody).
Lyf sem mestar vonir eru bundnar við eru svokölluð einstofna mótefni (monoclonal antibody).