Til eru um 100 stofnar en aðeins hluti af þeim (35 stofnar) tengjast kynfærunum og berast á milli manna við kynmök.
Hérlendis hefur verið í þróun bóluefni við veirunni og má þannig hugsanlega útrýma leghálskrabba-meini.
Hérlendis hefur verið í þróun bóluefni við veirunni og má þannig hugsanlega útrýma leghálskrabba-meini.
Vandamálið virðist þó vera fjöldi stofna veirunnar...
HPV-16 og HPV-18 eru langalgengastar meðal hááhættuveiranna og gefa til kynna að konurnar séu í áhættu að þróa frumubreytingar, svokallaðar forstigsbreytingar, í leghálsi og með tímanum leghálskrabbamein.
Fyrstu einkennin eru oftast blæðingar,
Fyrstu einkennin eru oftast blæðingar,
t.d. við áreynslu eða samfarir.
Einnig milliblæðingar.
Hjá eldri konum getur fyrsta einkennið verið brún eða mikil hvítleit útferð.
Við langt genginn sjúkdóm breytast einkennin í óþægilegan þrýsting á blöðru og endaþarm, verk sem leggur niður í aftanverð læri, eða bjúg á fótum.
Sjúkdómnum er skipt í stig eftir útbreiðslu:
Sjúkdómnum er skipt í stig eftir útbreiðslu:
1. stig: Sjúkdómurinn er takmarkaður við
leghálsinn.
2. stig: Æxlið vex út í aðliggjandi bandvef, en nær
ekki að grindarveggnum
3. stig: Æxlisvöxturinn nær að grindarveggnum.
4. stig: Æxlisvöxturinn nær inn í blöðru eða
endaþarm eða æxlið vex út fyrir grind.
Meðferðin fer eftir á hvaða stigi sjúkdómurinn er.
Meðferðin fer eftir á hvaða stigi sjúkdómurinn er.
Ef sjúkdómurinn er á byrjunarstigi (1.stig án einkenna) => Eftirlit eða keiluskurður.
Ef einkenni => innri geislameðferð, skurðaðgerð þar sem leg, legháls, efst hluti legganga og eggjakerfi eru fjarlægð með skurðaðgerð. E.t.v. ytri geislun.
Ef sjúkdómurinn er á 2.-4.stigi er ekki gerð skurðaðgerð, heldur eingöngu innri og ytri geislun.
Þessi tegund krabbameins er einn algengasti illkynja sjúkdómurinn hjá karlmönnum á Vesturlöndum (ca. 8% karla fá sjúkdóminn).
Þessi tegund krabbameins er einn algengasti illkynja sjúkdómurinn hjá karlmönnum á Vesturlöndum (ca. 8% karla fá sjúkdóminn).
Svertingjar eru tvöfalt líklegri til að fá sjúkdóminn en hvítir. Erfðir skipta einnig máli.
Blöðruhálskirtillinn liggur neðan við þvagblöðrubotninn og umlykur blöðruhálsinn og aftasta og efsta hluta þvag-rásarinnar.
Stækkun blöðruhálskirtils hefur oftast þau áhrif að þvagrásin þrengist og erfiðleikar við þvaglát koma fram – fyrstu einkennin.
Talað er um fjögur stig stjúkdómsins:
Talað er um fjögur stig stjúkdómsins:
1. stig: Ekkert finnst við þreifingu á
blöðruhálskirtlinum.
2. stig: Lítill greinanlegur hnútur
finnst í blöðruhálskirtlinum.
3. stig: Allur kirtillinn er ummyndaður í æxlisvef.
4. stig: Sjúkdómurinn er kominn út fyrir kirtilinn.
Þvagtregða – lin þvagbuna.
Þvagtregða – lin þvagbuna.
Tíð þvaglát;
Aukin þvaglátaþörf, einkum að næturlagi.
Erfiðleikar við að hefja þvaglát.
Erfiðleikar við að tæma blöðruna – þvagleki.
Þvagfærasýkingar.
Sjúkdómur á hærra stigi;
Slappleiki, slen og þreyta.
Verkir í baki, mjöðmum og brjóstkassa.
Nokkuð örugg greining fæst með því að þreifa á kirtlinum með fingri í gegnum endaþarm.
Nokkuð örugg greining fæst með því að þreifa á kirtlinum með fingri í gegnum endaþarm.
Greiningin er síðan staðfest með því að taka sýni frá kirtlinum með grannri nál.